Fyrirlestur eftir Bill Stones

Kíkti á þetta um daginn þar sem maðurinn hefur í gegnum tíðina verið leiðandi í því að finna upp nýjan köfunarbúnað og leiða áfram hellaköfun.  En þessi fyrirlestur sem hann flytur fjallar svo sem ekkert um köfun en er ansi merkilegur.  Gaman að sjá hversu langt menn eru komnir í alls konar tækni sem snýr að geimferðum og reynsla manna úr köfun nýtist í það.  Hvað um það kíkið á þetta á You Tube.

Bloggfærslur 9. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband