Fórum austur yfir páskana

IMG_0009Fjölskyldan og ég fórum austur yfir páskana og náði ég eini köfun í Fáskrúðsfirðinum.  Það var frekar köld köfun um 2° og svo sem ekki mikið að sjá.  Nokkuð af trjónukrabba, beitukóng og hveljur eins og sést á myndinni.  Er en að finna út hvernig er best að nota myndavélina.  bæti inn fleiri myndum seina úr ferðinni t.d. af öllum hreindýrunum sem við sáum.  Verst að ég náði ekki mynd af hegranum líka.

Bloggfærslur 24. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband