Tvær kafanir

Hafnir 2008 012Fór í tvær kafanir seinustu viku.  Eina í Stafnsnesi á þriðjudeginum og eina í Höfnunm á föstudeginum.  Þetta voru nokkuð tíðindalitlar kafanir sú fyrir niður á 26 metra en sú seini aðeins 5 metrar.  En eftir köfunina á föstudeginum í Höfnunum fórum við út á Garð og sáum þar torfur af markríl gang fram hjá Höfninni sem margir vöru að veiða. 

Bloggfærslur 13. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband