19.8.2008 | 20:37
Ertu með ógeð á vinnunni?
Rakst á þetta stutta myndband á netinu. Ef þú ert með leiði á vinnunni þá skaltu muna það að oft getur vont vesnað og ef það er vont þá venst það. Hér er myndband með manni sem ætlaði að gera eitthvað í málunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)