30.5.2007 | 23:28
Styttist í fríið.
Núna er maður búinn að stofna bloggið svo maður geti löglega afsakað sig á því að hafa ekki samband við fólk þegar maður verður erlendis næstu þrjá mánuði. Maður bloggar bara svo allir geti lesið hvað maður er að gera á einum stað og þá verður enginn móðgaður. Allir hérna búnir að paka nema ég og við förum út á föstudaginn. S.s. ekki mikið að paka bara stuttbuxur og bolir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.