X-ray magazine

Kíkti í dag á X-ray köfunarblaðið á netinu og setti link á bloggið.  Flottara greinanr þar núna, viðtal við Bill Stone sem hannaði ein af fyrstu rebreatherunum og hefur verið leiðandi í hellakönnun og -köfun í heiminum í marga áratugi.  Hann er auðvita lifandi goðsögn og hefur verið viðloðandi hvert hellaköfunarmetið á fætur öðrum þennan tíma.  Líka er kominn ný grein eftir Leigh Cunningham um menntun innan köfunargeirans í heiminum, grein sem allir kafarar ættu að lesa.   Annars planna ég í dag að taka prófið í rescue köfunarnámskeiðinu, hlaupa 14 km sem gerir þá 54 km samtals þessa viku og kaupa gjaldeyrir fyrir reisuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband