Langur dagur

Loksins kominn hingad til Danmörku.  Thetta er buid ad taka sinn tima.  Vaknad klukkan fjogur og allir af stad farid ut a flugvöll og flogid til Kaupmannarhöfnar.  Thadan farid med lest til Rødekro a Jotlandi en thangad vorum vid kominn klukkan 18:30.  Allir ferdafelagarinir stodu sig eins og hetjur og sa litli rett kvartadi thegar hann var oladur nidur i flugtaki og lendingu annars enginn vandmal.  I Kaupmannahöfn heldum vid upp a komuna med tvi ad fa okkur danskar pulsur.  A morgun er plannad ad fara i legoland sem er einlaeg osk hans Johanns og a hann thad skilid enda var hann ad fa godar einkunir i skolanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband