2.6.2007 | 20:19
Laugadagur i Legolandi
Allir thurfa ad fara i sýna pilgrimsför, hjá katholikum er thad til Rómar, hja múslimum til Mekka en hja Jóhanni til Legolands. Thví fátt veit hann skemmtilegra en ad dúla sér i lego allan daginn og er búinn ad tala um Legoland i marga mánudi. Thví vöknudum vid snemma fengum bílinn ad láni hja henni Peng og ókum i eina og hálfa klukkutíma til Billund til ad komast i Legoland. Satt ad segja voru sumir ordnir ansi óthreyjufullir og byrjadir ad hoppa og skoppa strax um morguninn, svo tók vid; "erum vid ad vera kominn" a tveggja mínutnua fresti mestalla leidina. Thegar klukkan fór ad nálgast fjögur thurftu vid ad beita ýmsum fortölum til ad fá Jóhann út úr Legolandi enda átti hann enthá ýmis taeki eftir. En ad lokum tókst thad. Var thá aftur keyrt til Stubbćk og thadan fóru Peng og vinur hennar Johnny med okkur yfir til Thýskalands til ad borda a kínverskum veitingastad. Dagurinn var sem sagt med thettridina dagskrá og vel heppnadur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.