4.6.2007 | 02:53
Kominn til Bangkoks
Ferdin fra Jotlandi til Kaupmannahafnar gekk vel og flugid lika. Vid erum ta kominn herna til Bangkoks sem ilmar eins og gamalt fiskabur. Alveg ser a parti thessi borg tha verdur ekki af henni tekid. Plonum ad fara i nudd a eftir og svo fer eg til laeknis klukkan fjogur. Foreldrar hennar Pon voru kominn hingad a utan okkur og eru med syni brodir hennar Pon med ser. Gaman, nuna verda thir hressir strakar a sama aldri til ad leika ser saman.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.