6.6.2007 | 15:44
Kominn til Pattaya
Jaeja tha er madur kominn hingad til Pattaya. Buinn ad fara og tala vid kofunarsenterid og er ad fara i thrjar kafanir a morgun tharf af eina naeturkofun. Annars hofum vid verid ad nyta timan vel og buinn ad thraeda allar budir herna langt fram a gaerkvoldi og daginn i dag. Forum ut a strond i gaer og fraendur hans Johanns komu med. Nadi mer i solbruna i dag eftir halftima i sundlauginni med strakunum(ekki skyja aftur i dag). Annars er eg kominn med thailenskt GSM-numer (66)-0847842012 svona ef fjolskyldunni eda their sem eg thekja og eru a leid hingad vilja hringja i mig ta er betra ad nota thetta numer en islenska numerid mitt.
Athugasemdir
Ömmu langar í mynd af Sóloni
Mamma (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 14:37
Sæll mér fynnst matrixinn ekki eyða mikilli oliu en ég er búinn að vera nota hann aðeins á meðan ég er að klára að laga jeppann, Benni er orðinn svo ánægður með sig að hann má ekkert vera að því að vera á sjó og snýst allt um það þessa dagana hvað hann eigi að gera í næsta frýi, nú fiskarnir eru en á lífi en mér fynst þeir vera sí svangir. kveðja Halldór
Halldór Haraldsson (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 13:31
Hæ gaman að fylgjast með þér vertu duglegur að blogga. Góða skemmtun.
Allt við það sama í vinnuni.
KV Ásgeir.
Ásgeir E (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.