15.6.2007 | 11:05
Kominn aftur til Pattaya
Tha erum vid komin aftur til Pattaya eftir langt og erfit ferdalag ad haetti konunar(eg ad keyra bilinn allan daginn og hun ad versla). Vegna anna hef eg ekki getad bloggad eins mikid og eg vilti og thar ad auki voru tolvur ekki a hverju strai i regnskogum sud-austur Asiu. Thegar eg loksins rakst svo a netkaffi i Khon Kean borg var netsambandid nidri. Annars tok eg thessar thrjar kafnir og var skyggnid svona eins og heima fimm metrar nema hvad ad their sem eru herna lika ad laera ad kafa tolvudu um meters skyggni og voru svektir , their aettu tha ad profa ad kafa i Hvalfirdinum i alvoru meters skyggni. Hlaup min hafa ekki gengid eins vel og eg hefdi vilja tho svo eg er saemilega satur vid thessi fjogur skipti sem eg er buinn med en thad er audvita engan vegnin nog til ad na eitthverjum arangri en thad verdur bara ad hafa thad. Madur verdur alvega fyrsti islendingurinn til ad hlaupa i Pattaya marathoninu. En rakinn herna er alveg otrulegur og svitabadid sem madur fer i vid thessi hlaup er rosalegt, hreinlega pollar undir manni thegar madur stopar. Allir hafa thad agaet nema hvad ad Johann er kominn med njalg(hreinlaetid ekki alveg thad sama herna og heima) og Solon litli vard fyrir mauraaras og sprautudu their yfir hann efni sem hann rodnadi undan en engar ahyggjur hann hefur thad agaet. A morgun er thad flakkakofun hja mer kvedjur hedan.
Athugasemdir
Sæl aftur ég vona að strákarnir verði ekki lasnir af þessum maurum og öðrum utanaf komandi áhrifum, ég sótti póstin til þín í morgun en það var ekki neitt af því sem þú spurðir um og húsið þitt stendur ennþá nokkuð heillegt að sjá. Annars er lítið að frétta héðan heima foreldranir fóru austur á föstudaginn koma aftur á þriðjudag.
Kveðja Halldór
Halldór Haraldsson (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.