Blautur alla vikuna!

DSC02381Buinn ad kafa alla dag seinustu viku og er buinn ad fa 1/2 meters bunka af bokum til ad lesa fyrir thetta blessada kofunarnamskeid sem fer bradlega ad byrja.  Eg ma kafa einsmikid og eg vill svo lengi sem eg er a namskeidinu og thad er matur um bord i batnum lika.  Fiskalifid herna er otrulegt en skyggnid er ekki gott enda rigningatimi i gangi nuna.  Sa lionfish i gaer hann var flottur en verst eg a ekki myndavel. 

Johann er byrjadur i skolanum sem er beint a moti thar sem vid buum og er hann bara anaegdur ad vera farinn i skolan og honum gengur lika bara vel segir kennarinn hans.  Solon er hinn hressasti og byrjadur ad smakka a mat og likar vel.  Taelendingarinn hafa alls konar fitubollunofn yfir hann thegar their sja hann.  I dag var hann kalladur ohn,ohn en ohn thidir feitur og ef thad er sagt tvisvar er eitthver akfeitur.  I myndaalbuminu minu er nyleg mynd af honum fyrir tha sem thad vilja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband