Allt i rolegheitum hja mer

Lifid herna uti virdist allt vera ad fara i fastar skodur.  Eg kominn a skrid i kofunarnaminu og Johann buinn ad vera i skola i tvaer vikur og gengur vel.  Pon er buinn ad fara til Bangkok og ganga fra visanu fyrir fraenku syna.  Thetta kostadi audvita tvaer ferdir til Bangkok tar sem Danska sendiradid getur ekki gengid fra visanu a einum degi heldur tarf thrja dag til thess.  Thad er svo sem ekki lidleg heit i fyrirrumi hja theim greyjunum.  Annars gekk thett bara vel hja theim og eg var bara heim i rolegt heitum med Solon.  Solon er byrjadur ad snua ser og er alltaf hress eins og venjulega.  For i skemmtilega naeturkofun vid koralrif i gaerkveldi verd ad fara ad kaupa mer myndvel til ad taka myndir og setja inn a bloggid hja mer.  Kv.  Siggi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband