13.8.2007 | 09:26
Dagarnir renna saman í einn
ÉG er ekki búinn að vera duglegur að blogga núna í nokkrun tíma enda flýgur tíminn ótrúlega hratt áfram og dagarnir renna allir saman í einn. Nema hvað ég er orðinn þokkalega sólbrún að ég held í fyrsta skipti á æfinni. Enda er maður út í sjónum alla daga og annað væri skrítið nema maður næði sér í lit. Strákarnir hafa það báðir fínnt og kona er duglega að versla eins og endranær svo hún er í góðu formi líka.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.