Allt að klárast

solon2Jæja þá er að styttast í það að þetta klárist allt saman.  Vonandi næ ég að klára verklegu æfingarnar í dag sem eru hluti af DM náminum.  Verst að þeir í skólanum hafa snuðað mig alveg um allar æfingar fyrir þetta próf.  Þó svo að ég hafi verið búinn að tala við þá all oft varðandi það að ég þyrfti að klára þetta í dag.  En hvað um það ég næ þessu hvort sem er, vonandi.  Strákarnir hafa það fínt, Sólon kominn með tvær tennur til að bíta með. 

Á morgun förum við til Bangkok.  Þá fer ég í leiseraðgerðina á augunum og eftir það má ég víst ekki kafa neit í þrjá mánuði.  En það verður gott að losna við gleraugun.  Ég ætla þó að spyrja DAN um þessa þrjá mánuði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband