Þá er maður kominn heim.

Jæja þá er námskeiðin í köfun búinn og maður kominn heim í rigninguna.  Ég fór líka í augnaðgerð úti og þarf því ekki að nota gleraugu meir en ég verð að sleppa því að kafa í nokkrar vikur meðan augun jafna sig.  Ég er að hugsa um að komast austur á land og kafa þar í El Grillo.  Annars er maður bara heima núna að hugsa um litla ungan sinn, hann Sólon en hann vex og dafnar.DSC02400

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband