8.9.2007 | 10:16
Einn vika í köfun.
Núna er einn vika í það að ég geti farið að kafa aftur eftir augnaðgerðina. Annars nota ég tíman í það að fara í ræktina og hlaupa. Þetta getur maður gert af fullum krafti þar sem maður er heima allan daginn með Sólon litla og er algjörlega óþreytur þegar konan kemur heim. Vona að ég geti náð að viðhalda þeim árangri sem ég náði seinasta mánuðinn út í Tælandi en þá var ég mjög duglegur í ræktinni og er kominn í nokkuð gott form. Lagðist þar saman tvær kafanir á dag, hollur og góður tæ matur og líkamsrækt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.