Framkvæmdirnar búnar.

Picture 033Þá eru framkvæmdirnar í stofunni búnar og nýja herbergið tilbúið.  Hér má sjá mynd af konunni í fullri múnderingu.  Núna get ég loksins farið að einbeita mér að öðrum málum en það er alveg ótrúlegt hversu mikil tími fór í þennan vegg. 

Litli strákurinn minn er búinn að vera með hita núna yfir helgina og vonandi fer það að verða búið svo ég og konan fáum almennilegan nætursvefn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband