12.11.2007 | 23:14
Er en með hita
En er Sólon litli með hita og ber sig illa greyið. Vonandi fer honum batna og sýna okkur aftur brosið sem er ennþá stutt undan þó hann sé lasin. Það er læknir á leiðinni að kíkja á strákinn vegna þess að hitinn fer ekki niður fyrir 39° C og fer oft yfir 40°C.
Annars eru fleiri lasnir heldur en Sólon litli. Benni bróðir slasaði sig á auganu í seinasta túr á togaranum. Hann tók sér ekki veikindafrí þó hann þurfi að vera með lepp fyrir auganu.
Fyrsta nótin í nýja herberginu var fín og allir sváfu vel líka sá lasni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.