18.11.2007 | 13:23
Seti inn nýjan tengil í dag
Var bend á bloggið hjá Magnúsi Þór Hafsteinssyni þar sem hann var með frétt um hollenskt flakk sem fannst í Eystrasalti. Manninum er kannski viðbjargandi þrátt fyrir afleitar pólitískar skoðanir. Ýtið hérna til að skoða.
Athugasemdir
Sæll Siggi. Langt síðan ég hef séð þig og þína. Margt breyst hjá þér greinilega, köfun og læti.
Guðrún Halla (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.