Ferðinn að miðju jarðar.

Annars góður fyrirlestur eftir Bill Stone þar sem hann talar um nýjustu framfarir í hellaköfun, dálítið um sögu þeirra og þá tæknina sem því fylgir.  Fer aðeins yfir hvað er ókannað á jörðinni og hvað er eftir.  Þetta er rúmur klukkutími og gaman að heyra hvað menn eru að gera í þessum geira enda heyrir maður aldrei um þetta í fréttum.  Hann hefur verið að leiða hellakönnun á hellakerfi í suður Mexíkó sem er alveg ótrúlega stórt og eru menn að reyna ná 2000 metra dýpinu frá hellismuna.  Jæja best þið skoðið þetta sjálf hérna er fyrirlestur hans á You Tube.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband