7.5.2008 | 17:44
Hjólaátakið
Þá er hjólað í vinnuna byrjað eða hljóðað í vinnuna hjá sumum. Þar sem bæði hjólin eru loftlaus þá byrjaði ég fyrsta daginn á því að hlaupa í vinnuna sem er um sex og hálfur kílómetri. Er að fara í það að gera við hjólin og ætla að lána annað meðan á átakinu stendur. Þar sem við erum aðeins að vinna átta vaktir á meðan átakinu stendur verðum við eflaust ekki með mikið af kílómetrum á bakinu þegar þetta er búið. En hvað með það er málið ekki bara að vera með og komaso, taka þetta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.