25.6.2008 | 13:49
Eintóm leiðindi.
Vegna eintóma leiðinda heima hjá mér hef ég ekki séð mér fært að kafa og hvað þá að uppfæra bloggið þar frá engu er það segja nema slæmum fréttum. En alltaf er ljós í myrkrinu og get ég glatt sjálfan mig á því að litli kútturinn minn hann Sólon er kominn með leikskólaplás á Hlíðarbergi. Annars fer ég eflaust fljótlega að kafa og þá af miklum eldmóð. Er t.d. í deiglunni hjá köfunarfélaga mínum og bróðir minum líka að fara til eyja og kafa þar allt í kaf. Ef eitthver kafari sér þetta og vill koma með er honum það velkomið bara að hafa samband.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.