Hjólhýsið

Var seinustu helgi í hjólhýsi austur í Fljótshlíð.  Það er bara helvíti fínt að gista í þessum hjólhýsum en verst að sumir gestir á þessum hjólhýsa svæðum er mætir þangað til að vera á fyllirí langt fram á morgun meðan aðrir eru þarna til að njóta samveru með fjölskyldum sýnum.  Strákarnir mínir báðir voru himinlifandi með veruna þarna og ég líka nema hvað að ég náði engum svefni alla laugadagsnótina vegna fyllirísláta.  Ekki voru það unglingar sem voru með þessi skrílslæti heldur fullorðið fólk og er ég viss um að það hafi líka verið með börnin sín með sér þó þau hafi verið á blindafylliríi.  Annars fékk ég líka kvef þarna í sveitinni eins og strákarnir fengu líka og verð þar af leiðandi ekki köfuanarfær um tíma. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband