Anna samur mánuður.

Búinn að hafa fullt að gera seinasta mánuð.  Fór og var að vinna í Wales í rúmar tvær vikur við það að endurstart álveri sem þeir misstu úr rekstri þar vegna rafmagnsleysis.  Það var svo sem gaman að sjá það hverning þetta er gert þarna í útlandinu.  Notaði tækifærið og verslaði aðeins og já það er en ódýrarra að versla í Bretlandi en á Ísalandi bæði föt og mat.  Annars var mest sláandi að hægt er að fá klippingu fyrir 1200 kr.-.  Þar sem ég var aðallega að vinna náði ég lítið að gera annað nema hvað ég fékk einn dag í London sem var ágætt og gatt líka aðeins skoðað mig um í Wales. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband