Palestína

Ég skellti mér á aðalfund Félagsins Íslands-Palestínu.  Þó svo að ég hafi greit félagsgjöld þar í mörg ár er ég ekkert sérstaklega virkur félagi.  Svo ég setti hérna inn á bloggið hjá mér tengil í von um það að eitthver slæðist inn á heimasíðu þeirra og láti sér málið varða.   Ég held að fá mál afhjúpi nakta gróðahyggju Bandaríkjanna og vesturlanda á þessu svæði eins og Palestínumálið þar sem lýðræðislega kjörin stjórn er ekki viðurkennd þar sem hún er ekki þóknanleg Ísraelríki og Bandaríkjunum.  Auðvita hefur Ísraelsríki alveg frá stofnun og fyrir stofnun haft þann tilgang að verja hagsmuni fyrst Bretlands og svo Bandaríkjanna á svæðinu. Svo endilega farið á heimasíðu FÍP og skráið ykkur í félagið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband