Köfun út við Hvammsvík

Hvamsvík 037Fór í köfun norðanmegin við Hvammsvík í Hvalfirði.  Svo sem ekki mikið að sjá nema hvað að marglitunar voru út um allt í sjónum þarna og ég sá líka nokkuð af grjótkrabbanum.  fór niður á 17 metra dýpi en sneri þá við enda var birtan engin og skyggnið var um 3 metrar.  Annars væri gaman að gaman kafa þarna aftur og fara þá lengra út.  Það á víst að vera skip þar sem sökk í WWII.  Annars náði ég nokkrum góðum myndum.  Endilega kíkið á þær.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband