Allt á réttri leið.

Því miður er ég ekki með nýjar myndir til að setja inn á í þetta skiftið.  En hvað með það.  Dagarnir líða hratt og allveg ótrúlegt að það sé bara mánuður eftir.  Mér finnst eins og við vorum að koma í gær.  Annars tók ég þátt í fjórðungs maraþoni og býst ekki við því að ég hlaupi það aftur enda er það einungis 550 metrum lengra en 10 km.  Ég hljóp á 50 mínútum, ekki viss hvort ég var undir eða yfir en það finnst mér bara ágætt miðað við hitan og æfingaleysið.  Þessi vika er meira og minna búinn að vera hrein lærdómur hjá mér tvo námskeið og rétt svo tími til að lesa áður en maður fer á þau.  Í dag og í fyrradag var ég að aðstoða við kennslu á köfunarnemendum.  Svo ég er eiginlega í fullri vinnu hérna í kringum þetta divemaster nám mitt.  Maður verður að minnsta kosti orðinn betri kafari eftir þetta.  Seinasta sunnudag var farið niður á Walking street til að halda upp á útskrift eins stráks úr skólanum. 

Feðgar blogga.

1 (45)=8x10Ég og Jóhann erum nú að blogga saman.  Ég fór að kafa í dag og fór loksins í þessar tvær nitrox karfnair en báturinn var auðvita bilaður í gær þegar við ætluðum út.  En hvað um það við köfuðum í dag í flakkið af Kood.  Fyrri köfunin var ágætt nema hvað að ég tók eftir því að það var háfjara við Ko Sak eyju rétt áður en við fórum ofan í.  Þegar við komum til baka til Ko Sak til að leggjast við ból í víkinni þar til að borða hádegismat var byrjað að flæða að.  Eftir um  tveggja klukkutíma stopp fórum við aftur af stað.  Ætluðum við að kafa eftir töflunni en ekki tölvu því slíkt er víst venjan þegar kafað er á námskeiðum.  Þegar við vorum að fara út í var mér sagt að ungur strákur myndi koma með okkur.  Þegar við komum út í tók var augljóst að aðstæður höfðu breyst annsi mikið og var kominn mjög þungur straumur svo maður fikraði sig niður línuna í súpermann stíl. Köfunin gékk snuðrulaust fyrir sig þar til það kom að því að fara upp línuna til baka.  Merkið var gefið um að fara upp og fór ég fystur upp á turninn á flakkinu þar sem línan er fest og beið þar eftir hinum tveimur sem komu ekki.  Fór ég þá aftur niður og var þá hvegi að sjá.  Datt mér þá í hug að þeir hfðu synd beint upp frá dekkinu í línuna þó það væri nokkuð glæfralegt.  Fór ég aftur upp á turninn og sá að lína víbraði og var þá nokkuð viss um að þeir væru á línunni.  Fór ég þá að fikra mig upp og eftir um 7 metra sá ég strákinn en ekki Baris sem var með okkur líka.  Gaf strákurinn mér merki að Baris hefði farið niður aftur og vilti hann líka fara niður.  Þar sem ég var að koma upp línuna og mæti Baris ekki var hann þá örugglega tíndur.  Tók það mig nokkurn tíma að fá strákinn til að fara upp línuna þó við værum báðir orðnir með lítið loft, en hann vildi fara niður að leyta af Baris.  Auðvita missti Baris sem er ekki besti sundmaður sem ég hef hitt línuna, náði henni ekki aftur og fór á drift.  En hann rettaði sér, setti upp baujuna sína, tók öryggisstoppið á 5 metrum og var hinn brattasti þegar við náðum í hann út á balarhafi.  Annars hafa allir það gott í fjölskyldunni og setti ég inn nokkrar myndir síðan við vorum í myndartöku í Khon Khean

Kvefið að lagast.

Hér eru allir hraustir og heillegir nema ég sem fylltist af hálsbólgu og nefkvefi eins og venjulega.  Ég kenni loftkælingunni allgjörleg um þetta og ráðlegt öllum að nota ekki loftkælingu nema hvað að konan er ekki sammála svo ég verða víst að sofa áfram í þessari óhollustu.  Annars fór ég og syndi dálítið í dag með Jóhanni eftir að hann kláraði skólan.  Ég ætla að taka hann með út á sjó eitthvern daginn til að leyfa honum að synda og skoða fiskanna í koröllunum.  Það ætti nú að eiga vel við hann þar sem hann getur nú þegar eitt löngum tíma í það að kafa í sundlauginni.  En fyrst ætla ég að leyfa honum að venjast vel því að synda með blöðkur og snorku í sundlaug áður en við förum saman í sjóinn. 

Kláraði nitrox námskeiðið í dag.

Þá er maður búinn með nitrox námskeiðið og kominn með réttindi til að kafa með nitrox.  Ég fæ líka 2 kafanir með nitrox sem verða farnar á fimmtudaginn.  Við ætlum að nota 34% súr og verðum að kafa á flakkinu af Krahm.  Í gær fórum við til Bangsen í sólstrandarferð.  Þar urðu allir bakaðir og fóru svo snemma að sofa enda útkeyrðir eftir sólina og sjóinn.

Herna rignir eldi og brennisteini!

Her er buid ad vera ekta monsunverdur og thad rignir svo mikid ad sumstadar kemur vatnid upp ur nidurfollunum.  En vid latum thad ekkert a okkur fa enda er rigning ekkert vandamal thegar madur getur verid i stuttbuxum a medan. 


Allt i godum gir

Litid ad fretta hedan.  Oli og Pae for heim i dag en Savae to Thordur komu fyrir nokkrum dogum og strakurinn theirra Monsi med theim.  Annars er eg med sjoridu eftir daginn en thad er buid ad vera dalitill vindur herna og rigning.  Madur en nu samt i stuttbuxum og med solarvorn.  Eg er buinn ad setja inn myndband af Solon ad snua ser en gatt ekki sett inn myndir sem eg er med a disk thar sem tolvan er ekki med diskdrif.  Annars er eg ad spa i tvi ad kaupa mer lap top tolvu herna uti thar sem ut um alla borg er thralaust netsamband frit.  Veit eitthver hvort ad 1.6 gherz 120 gmb diskur  og 512 kb ram Acer tolva med innbyggdrir vefmyndavel og fleiri hlutum se god kaup fyrir 50.000 kr.  Kv Siggi 


Allt i rolegheitum hja mer

Lifid herna uti virdist allt vera ad fara i fastar skodur.  Eg kominn a skrid i kofunarnaminu og Johann buinn ad vera i skola i tvaer vikur og gengur vel.  Pon er buinn ad fara til Bangkok og ganga fra visanu fyrir fraenku syna.  Thetta kostadi audvita tvaer ferdir til Bangkok tar sem Danska sendiradid getur ekki gengid fra visanu a einum degi heldur tarf thrja dag til thess.  Thad er svo sem ekki lidleg heit i fyrirrumi hja theim greyjunum.  Annars gekk thett bara vel hja theim og eg var bara heim i rolegt heitum med Solon.  Solon er byrjadur ad snua ser og er alltaf hress eins og venjulega.  For i skemmtilega naeturkofun vid koralrif i gaerkveldi verd ad fara ad kaupa mer myndvel til ad taka myndir og setja inn a bloggid hja mer.  Kv.  Siggi


Blautur alla vikuna!

DSC02381Buinn ad kafa alla dag seinustu viku og er buinn ad fa 1/2 meters bunka af bokum til ad lesa fyrir thetta blessada kofunarnamskeid sem fer bradlega ad byrja.  Eg ma kafa einsmikid og eg vill svo lengi sem eg er a namskeidinu og thad er matur um bord i batnum lika.  Fiskalifid herna er otrulegt en skyggnid er ekki gott enda rigningatimi i gangi nuna.  Sa lionfish i gaer hann var flottur en verst eg a ekki myndavel. 

Johann er byrjadur i skolanum sem er beint a moti thar sem vid buum og er hann bara anaegdur ad vera farinn i skolan og honum gengur lika bara vel segir kennarinn hans.  Solon er hinn hressasti og byrjadur ad smakka a mat og likar vel.  Taelendingarinn hafa alls konar fitubollunofn yfir hann thegar their sja hann.  I dag var hann kalladur ohn,ohn en ohn thidir feitur og ef thad er sagt tvisvar er eitthver akfeitur.  I myndaalbuminu minu er nyleg mynd af honum fyrir tha sem thad vilja.


Kofun i Khram

Kafadi i flakkid af Khram seinasta laugadag og thad var frabaer kofun.  Allt fullt af lifi t.d. barakutur og riastor grobber.  Skemmtilegt flakk sem liggur a 25 metra dypi.  Annars hef eg akvedid ad taka bara halft marathon thann 15. juli thar sem eg hef hvorki tima ne goda adstodu til ad hlaupa herna i tessu hverfi sem vid erum i.  Solon litli er buinn ad vera veikur fyrst var thad mauraaras sem eitthver syking hljop i sidan er hann kominn med kvef.  Svona er buinn ad vera hja hverfislaekinum.  Konan for og skodadi skola fyrir Johann i dag en honum leist ekkert a thennan skola.  Vonandi list honum betur a thann sem thau skoda a morgun. 

Kominn aftur til Pattaya

DSC02322Tha erum vid komin aftur til Pattaya eftir langt og erfit ferdalag ad haetti konunar(eg ad keyra bilinn allan daginn og hun ad versla).  Vegna anna hef eg ekki getad bloggad eins mikid og eg vilti og thar ad auki voru tolvur ekki a hverju strai i regnskogum sud-austur Asiu.  Thegar eg loksins rakst svo a netkaffi i Khon Kean borg var netsambandid nidri.  Annars tok eg thessar thrjar kafnir og var skyggnid svona eins og heima fimm metrar nema hvad ad their sem eru herna lika ad laera ad kafa tolvudu um meters skyggni og voru svektir , their aettu tha ad profa ad kafa i Hvalfirdinum i alvoru meters skyggni.  Hlaup min hafa ekki gengid eins vel og eg hefdi vilja tho svo eg er saemilega satur vid thessi fjogur skipti sem eg er buinn med en thad er audvita engan vegnin nog til ad na eitthverjum arangri en thad verdur bara ad hafa thad.  Madur verdur alvega fyrsti islendingurinn til ad hlaupa i Pattaya marathoninu.  En rakinn herna er alveg otrulegur og svitabadid sem madur fer i vid thessi hlaup er rosalegt, hreinlega pollar undir manni thegar madur stopar.  Allir hafa thad agaet nema hvad ad Johann er kominn med njalg(hreinlaetid ekki alveg thad sama herna og heima) og Solon litli vard fyrir mauraaras og sprautudu their yfir hann efni sem hann rodnadi undan en engar ahyggjur hann hefur thad agaet.  A morgun er thad flakkakofun hja mer kvedjur hedan.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband