Kominn til Pattaya

DSC02278Jaeja tha er madur kominn hingad til Pattaya.  Buinn ad fara og tala vid kofunarsenterid og er ad fara i thrjar kafanir a morgun tharf af eina naeturkofun.  Annars hofum vid verid ad nyta timan vel og buinn ad thraeda allar budir herna langt fram a gaerkvoldi og daginn i dag.  Forum ut a strond i gaer og fraendur hans Johanns komu med.  Nadi mer i solbruna i dag eftir halftima i sundlauginni med strakunum(ekki skyja aftur i dag).  Annars er eg kominn med thailenskt GSM-numer (66)-0847842012 svona ef fjolskyldunni eda their sem eg thekja og eru a leid hingad vilja hringja i mig ta er betra ad nota thetta numer en islenska numerid mitt.


Dagur tvo i Bangkok

Jaeja tha er madur vaknadur klukkan er sex um morgun herna en ellefu ad kvoldi a Islandi og edlilega get eg ekki sofid meira.  Thad er helst ad fretta ad lazer adgerdin sem eg aetladi ad fara i frestast thar til i agust.  Thetta er vegna thess ad their maela ekki med thvi ad menn syndi i einn manud eftir adgerd og enginn kofun fyrir en eftir thrja manudi :-( (Best ad senda DAN e-mail og spyrja tha).  Thar sem eg er buinn ad borga fyrir kofunarnamskeidid verd eg ad hafa tad i forgangi.  Ut af thessum breytingum forum vid strax i dag fra Bangkok til Pattaya og skodum husid sem vid aetlum ad leigja, svo forum vid ut i sveitina.  Strakarnir badir standa sig vel og sa yngri dregur ad ser hop ad kvenfolki hvar sem hann kemur enda ovenju fallegur eins og adrir i fjolskyldunni.  Tendaforeldrunum fannst hann likur mommu minni en tha er thad hid frida andlitsfall sem um raedir en ekki holdafarid.  Tharf svo ad kaupa snuru til ad tengja myndavelina vid tolvuna svo eg gett sett myndir inn med blogginu(snuran vard eftir heima).  Kvedur hedan heim til allra.

Kominn til Bangkoks

Ferdin fra Jotlandi til Kaupmannahafnar gekk vel og flugid lika.  Vid erum ta kominn herna til Bangkoks sem ilmar eins og gamalt fiskabur.  Alveg ser a parti thessi borg tha verdur ekki af henni tekid.  Plonum ad fara i nudd a eftir og svo fer eg til laeknis klukkan fjogur.  Foreldrar hennar Pon voru kominn hingad a utan okkur og eru med syni brodir hennar Pon med ser.  Gaman, nuna verda thir hressir strakar a sama aldri til ad leika ser saman.


Laugadagur i Legolandi

DSC02265Allir thurfa ad fara i sýna pilgrimsför, hjá katholikum er thad til Rómar, hja múslimum til Mekka en hja Jóhanni til Legolands.  Thví fátt veit hann skemmtilegra en ad dúla sér i lego allan daginn og er búinn ad tala um Legoland i marga mánudi.  Thví vöknudum vid snemma fengum bílinn ad láni hja henni Peng og ókum i eina og hálfa klukkutíma til Billund til ad komast i Legoland.  Satt ad segja voru sumir ordnir ansi óthreyjufullir og byrjadir ad hoppa og skoppa strax um morguninn, svo tók vid; "erum vid ad vera kominn" a tveggja mínutnua fresti mestalla leidina.  Thegar klukkan fór ad nálgast fjögur thurftu vid ad beita ýmsum fortölum til ad fá Jóhann út úr Legolandi enda átti hann enthá ýmis taeki eftir.  En ad lokum tókst thad. Var thá aftur keyrt til Stubbæk og thadan fóru Peng og vinur hennar Johnny med okkur yfir til Thýskalands til ad borda a kínverskum veitingastad.  Dagurinn var sem sagt med thettridina dagskrá og vel heppnadur.

Langur dagur

Loksins kominn hingad til Danmörku.  Thetta er buid ad taka sinn tima.  Vaknad klukkan fjogur og allir af stad farid ut a flugvöll og flogid til Kaupmannarhöfnar.  Thadan farid med lest til Rødekro a Jotlandi en thangad vorum vid kominn klukkan 18:30.  Allir ferdafelagarinir stodu sig eins og hetjur og sa litli rett kvartadi thegar hann var oladur nidur i flugtaki og lendingu annars enginn vandmal.  I Kaupmannahöfn heldum vid upp a komuna med tvi ad fa okkur danskar pulsur.  A morgun er plannad ad fara i legoland sem er einlaeg osk hans Johanns og a hann thad skilid enda var hann ad fa godar einkunir i skolanum.


X-ray magazine

Kíkti í dag á X-ray köfunarblaðið á netinu og setti link á bloggið.  Flottara greinanr þar núna, viðtal við Bill Stone sem hannaði ein af fyrstu rebreatherunum og hefur verið leiðandi í hellakönnun og -köfun í heiminum í marga áratugi.  Hann er auðvita lifandi goðsögn og hefur verið viðloðandi hvert hellaköfunarmetið á fætur öðrum þennan tíma.  Líka er kominn ný grein eftir Leigh Cunningham um menntun innan köfunargeirans í heiminum, grein sem allir kafarar ættu að lesa.   Annars planna ég í dag að taka prófið í rescue köfunarnámskeiðinu, hlaupa 14 km sem gerir þá 54 km samtals þessa viku og kaupa gjaldeyrir fyrir reisuna.


Styttist í fríið.

Núna er maður búinn að stofna bloggið svo maður geti löglega afsakað sig á því að hafa ekki samband við fólk þegar maður verður erlendis næstu þrjá mánuði. Maður bloggar bara svo allir geti lesið hvað maður er að gera á einum stað og þá verður enginn móðgaður.  Allir hérna búnir að paka nema ég og við förum út á föstudaginn.  S.s. ekki mikið að paka bara stuttbuxur og bolir.  

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband