6.6.2007 | 15:44
Kominn til Pattaya
Jaeja tha er madur kominn hingad til Pattaya. Buinn ad fara og tala vid kofunarsenterid og er ad fara i thrjar kafanir a morgun tharf af eina naeturkofun. Annars hofum vid verid ad nyta timan vel og buinn ad thraeda allar budir herna langt fram a gaerkvoldi og daginn i dag. Forum ut a strond i gaer og fraendur hans Johanns komu med. Nadi mer i solbruna i dag eftir halftima i sundlauginni med strakunum(ekki skyja aftur i dag). Annars er eg kominn med thailenskt GSM-numer (66)-0847842012 svona ef fjolskyldunni eda their sem eg thekja og eru a leid hingad vilja hringja i mig ta er betra ad nota thetta numer en islenska numerid mitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.6.2007 | 23:10
Dagur tvo i Bangkok
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.6.2007 | 02:53
Kominn til Bangkoks
Ferdin fra Jotlandi til Kaupmannahafnar gekk vel og flugid lika. Vid erum ta kominn herna til Bangkoks sem ilmar eins og gamalt fiskabur. Alveg ser a parti thessi borg tha verdur ekki af henni tekid. Plonum ad fara i nudd a eftir og svo fer eg til laeknis klukkan fjogur. Foreldrar hennar Pon voru kominn hingad a utan okkur og eru med syni brodir hennar Pon med ser. Gaman, nuna verda thir hressir strakar a sama aldri til ad leika ser saman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2007 | 20:19
Laugadagur i Legolandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2007 | 17:53
Langur dagur
Loksins kominn hingad til Danmörku. Thetta er buid ad taka sinn tima. Vaknad klukkan fjogur og allir af stad farid ut a flugvöll og flogid til Kaupmannarhöfnar. Thadan farid med lest til Rødekro a Jotlandi en thangad vorum vid kominn klukkan 18:30. Allir ferdafelagarinir stodu sig eins og hetjur og sa litli rett kvartadi thegar hann var oladur nidur i flugtaki og lendingu annars enginn vandmal. I Kaupmannahöfn heldum vid upp a komuna med tvi ad fa okkur danskar pulsur. A morgun er plannad ad fara i legoland sem er einlaeg osk hans Johanns og a hann thad skilid enda var hann ad fa godar einkunir i skolanum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 09:51
X-ray magazine
Kíkti í dag á X-ray köfunarblaðið á netinu og setti link á bloggið. Flottara greinanr þar núna, viðtal við Bill Stone sem hannaði ein af fyrstu rebreatherunum og hefur verið leiðandi í hellakönnun og -köfun í heiminum í marga áratugi. Hann er auðvita lifandi goðsögn og hefur verið viðloðandi hvert hellaköfunarmetið á fætur öðrum þennan tíma. Líka er kominn ný grein eftir Leigh Cunningham um menntun innan köfunargeirans í heiminum, grein sem allir kafarar ættu að lesa. Annars planna ég í dag að taka prófið í rescue köfunarnámskeiðinu, hlaupa 14 km sem gerir þá 54 km samtals þessa viku og kaupa gjaldeyrir fyrir reisuna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 23:28
Styttist í fríið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)